FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

1. Sept 2020

K!M ENDURHÆFING HEFUR HAFIÐ STÖRF

K!M Endurhæfing og sjúkraþjálfun býður upp á rúmlega 650 fm húsnæði þar sem framúrskarandi aðstaða er fyrir starfsemi sjúkraþjálfara og endurhæfingu, Við leggjum áherslu á árangurstengda nálgun auk þverfaglegrar samvinnu með það að markmiði að hámarka árangur skjólstæðinga okkar. Fagfólk okkur tekur vel á móti ykkur. 

Logo on background
K!M_001
K!M_002
K!M_003
K!M_004
K!M_005
K!M_006
K!M_007
K!M_008
K!M_009
K!M_010
K!M_011
K!M_012
K!M_013

9. júní 2020

VIÐ RÁÐUM

K!M ENDURHÆFING leitar af framúrskarandi sjúkraþjálfurum
 

Ert þú árangursdrifinn og metnaðarfullur sjúkraþjálfari, sem er tilbúinn að takast á við krefjandi áskoranir sjúkraþjálfunnar og hafa mótandi áhrif á greinina á alþjóðlegum vettvangi? Þá gæti þetta verið tækifæri fyrir þig. 
 

Við ætlum að fjölga í teyminu og óskum því eftir að ráða fleiri metnaðarfulla sjúkraþjálfara sem eru tilbúnir að takast á við áskoranir sjúkraþjálfunnar á nýjan hátt í kraftmiklu og þverfaglegu starfsumhverfi.