top of page

UM OKKUR

Vision
Mission_edited_edited.jpg

SÝN

 

 

K!M ENDURHÆFING sérhæfir sig í sjúkraþjálfun og endurhæfingu þar sem stuðst er við nýjustu tækni og árangurstengdar hlutlægar mælingar. Tilgangur fyrirtækisins er að hámarka árangur og getu þeirra sem treysta á sjúkraþjálfun og endurhæfingu til að ná bata eftir slys eða önnur áföll.

Multidisciplin
Multidis_edited.jpg

ÞVERFAGLEG NÁLGUN

 

 

 

 

 

 

Við erum staðsett í Urðarhvarfi 14, í Kópavogi, á sama stað og Heilsuvernd, samstarfsaðili okkar. Við byggjum þjónustu okkar á nánu samstafi við starfsfólk Heilsuverndar og Heilsugæslunnar Urðarhvarfi, og tryggjum þannig þverfaglega og heildræna nálgun í umönnun okkar skjólstæðinga.

Við störfum í nánu samstarfi við NeckCare, tæknifyrirtæki á sviði lækninga og framleiðanda NeckSmart kerfisins. Samstarf þetta veitir okkur einstaka stöðu til þess að hafa forystu um að innleiða og beita tæknilegri nálgun við mat og meðferð ýmissa vandamála tengd vöðva- og stoðkerfi.

Við erum einnig í samstarfi við SQUADT endurhæfingu í Belgíu sem eru m.a. sérfræðingar á sviði íþróttasjúkraþjálfunar og hafa þjónustað hin ýmsu íþróttafélög, afreksíþróttafólk og landslið í Belgíu.  

heilsuvernd_logo-02_edited.jpg
SQUADT.png
heilaheilsa-transparent-400x200-1_edited
Goals
Goals_edited_edited.jpg

MARKMIÐ

 

Okkar markmið er að gera skjólstæðingum okkar kleift að endurheimta  líkamlegan styrk og virkni með sérsniðnum endurhæfingarmeðferðum sem stuðla að betri líðan og lífsgæðum.

Location

STAÐSETNING

Location_edited_edited.jpg
bottom of page