top of page

Acerca de

STOÐKERFISVERKIR OG ÁVERKAR

AÐ NÁ BATA

Stoðkerfisverkir án áverka eru mjög algengir hjá keppnisíþróttafólki sem stunda umfangsmikla þjálfun. Oft eru orsakir ekki jafn augljósar og orsakir slysa eða beinna áverka heldur geta verkirnir þróast við einhæft æfingaálag. Ójafnvægi milli styrks, stífleika, endurheimtar og álags er lykillinn að því að skilja þessa verki. Það er mikilvægt að skilgreina hvernig meiðslin verða til, hvernig á að meðhöndla þau og ekki síður hvernig hægt er að fyrirbyggja þau.

hylyght.JPG

Skilgreining
veikleika

Einstök meðferðaráætlun

Framvindu-
mælingar

Endurskoðun árangurs

FYRIRBYGGJANDI NÁLGUN OKKAR

Við leggjum mikla áherslu á að fyrirbyggja meiðsli. Oft er hægt að greina áhættuþætti meiðsla áður en þau verða. Í ferli okkar styðjum við íþróttafólk með líkamlegri skimun sem beinist sérstaklega að íþrótt þeirra og tengdum meiðslum. K!M Endurhæfing er fyrsta og eina heilbrigðisþjónustan á Íslandi til að kynna gagnreynda skimunarhugbúnaðinn HYLYGHT.

Hylyght1.JPG

Skilgreining veikleika

Hylyght4.png
Hylyght4.png

Persónuleg æfingaáætlun

Hylyght1.JPG
Hylyght1.JPG
Hylyght2.JPG

Endurskoðun árangurs

Þarftu fyrirbyggjandi skimun? 
Hafðu samband!

Takk fyrir!
bottom of page