STARFSFÓLK

 

Ráðningar standa yfir.

Við leitum að framúrskarandi og metnaðarfullum sjúkraþjálfurum. Ef þú hefur áhuga á að ganga til liðs við okkur sendu þá tölvupóst á kim@kimphysio.com eða harpa@kimphysio.com

Kynntu þér starfslýsingu hér: 

IMG_7731-minni-svhv.jpg

Harpa Ragnarsdóttir, MSc Sérfræðingur í Íþróttasjúkraþjálfun
Sími: 517- 0400 - Netfang: harpa@kimphysio.com


Harpa hefur starfað sem sjúkraþjálfari frá árinu 2015. Hún lauk sérfræðinámi í Íþróttasjúkraþjálfun árið 2021. Rannsóknarverkefni: Nýgengi bráðra meiðsla í hnefaleikum á Íslandi. Hefur einnig lokið fjölda námskeiða innanlands sem utan tengdum sjúkraþjálfun, meðal annars í nálastungum.

Starfsferill: .  
Klínískur kennari við Háskóla Íslands 2019-núverandi.
Afl sjúkraþjálfun 2018-2021 - Ás sjúkraþjálfun 2015-2018 - Sjúkraþjálfun Reykjavíkur sumar 2015
Leikfimi- og vatnsleikfimikennari hjá Gigtarfélagi Íslands 2015-2017.
Kennari á Afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla 2015-2017.
Starfað með ýmsum handbolta- og fótboltaliðum. 

Sjúkraþjálfarar

Kim%20De%20Roy_headshot_edited.jpg

Kim De RoyMSc. Sjúkraþjálfun - Framkvæmdastjóri

Sími: 517- 0400 - Netfang: kim@kimphysio.com

 

Kim útskrifaðist með MSc gráðu í Rehabilitation Science and Physiotherapy frá  Kaþólska Háskólanum Leuven, í Belgíu árið 1999. Einnig er hann með MSc  gráðu í Education - Rehabilitation Sciences and Physiotherapy og útskrifðist sem stoðtækjafræðingur árið 2002. Hann er með framúrskarandi þekkingu á þjálfun einstaklinga sem nota gerviútlim og býður upp á þjálfunarmeðferðir sem gera þeim kleift að ná sem bestum árangri með sínu stoðtæki.  

 

Kim veitir þeim sem hafa hlotið höfuð- og hálsáverka ráðgjöf og þjálfun. Hann er sérfræðingur í notkun NeckSmart kerfisins.

Sérfræðingar - Ráðgjafar

Eythor_edited.jpg

Dr. Eyþór
Kristjánsson

PhD. Sjúkraþjálfun

Sérfræðingur Manual Therapy

Önnur þjónusta

Valeria_edited_edited.jpg

Valerie Elenudóttir - Heilsunuddari

Netfang: valerie@kimphysio.com

 

Valerie hefur yfir 10 ára reynslu sem nuddari og býður upp á ýmsar tegundir nudds, þ.á.m. djúpvefja-, slökunar-,óléttu-, klassískt nudd og fleira. Hun mún starfa hjá okkur í hlutastarfi samhlíða námi í Kvikmyndaskóla Íslands.

 

Til að bóka tíma eða fyrir frekari upplýsingar hafið sambandi við valerie@kimphysio.com

Vikar.JPG

Víkar Ísak Pétursson - BSc. Íþróttafræði

Sími: 517- 0400 - Netfang: vikar@kimphysio.com

Vikar Ísak Pétursson er útskrifaður íþróttafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík.

 

BSc verkefnið hans fjallaði um að brúa bilið á milli endurhæfingar og þess að snúa aftur til æfinga með áherslu á hnémeiðsl. Vikar hóf störf hjá KIM endurhæfingu sem þjálfari sumarið 2021.

 

Markmið Vikars er að nýta reynslu sína og kunnáttu til þess að hjálpa öðrum að byggja upp góðar heilsuvenjur og meðvitund um almennt hreysti.