top of page

STARFSFÓLK

Sjúkraþjálfarar / Osteópatar

harpa-4470-cropped-bw.jpg

Harpa Ragnarsdóttir, MSc Sérfræðingur í Íþróttasjúkraþjálfun
Sími: 517- 0400 - Netfang: harpa@kimphysio.com

Harpa hefur starfað sem sjúkraþjálfari frá árinu 2015. Hún lauk sérfræðinámi í Íþróttasjúkraþjálfun árið 2021 og er nú í doktorsnámi við Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands samhliða vinnu að rannsaka nýtt meðferðarform fyrir einstaklinga sem hlotið hafa hálsáverka í slysi. Hún hefur einnig lokið fjölda námskeiða innanlands sem utan tengdum sjúkraþjálfun, meðal annars í nálastungum.

Starfsferill:   
Klínískur kennari við Háskóla Íslands frá 2019.
Afl sjúkraþjálfun 2018-2021 - Ás sjúkraþjálfun 2015-2018 - Sjúkraþjálfun Reykjavíkur sumar 2015
Leikfimi- og vatnsleikfimikennari hjá Gigtarfélagi Íslands 2015-2017.
Kennari á Afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla 2015-2017.
Starfað með ýmsum handbolta- og fótboltaliðum. 

Piotr Sakowski, MSc Sjúkraþjálfun / MSc Osteópati
Sími: 517- 0400 - Netfang: piotr@kimphysio.com

Piotr útskrifaðist með MSc gráðu í Kinesiology and Physical Therapy frá Háskóla Gdansk í Pollandi árið 2019. Piotr náði MSc grádu í Osteopatic Medicine frá Flanders International College of Osteopathy árið 2021.
Piotr hefur starfað sem íþróttasjúkraþjálfari seðan 2018 og er sérhæfður í meðhöndlun af háls, bak og stoðkerfisvandamálum, einnig með sérsveitum hersins í Póllandi.


 

PXL_20220808_181130297~2.jpg
IMG_2979 (002)_edited_edited.jpg

Viktor Steinn Bonometti, MSc Osteópati
Sími: 517- 0400 - Netfang: viktor@kimphysio.com

Viktor útskrifaðist sem Osteópati frá Háskóla í Milan árið 2021 og hefur verið hluti af teymi K!M Endurhæfingar síðan. 


Starfsferill: 
K!M Endurhæfing 2022 - núverandi 
Grensásdeild Landspítala Sumar 2021


 

Picture1_edited.jpg

Þorsteinn Kristjánsson, MSc Sjúkraþjálfun
Sími: 517- 0400 - Netfang: steini@kimphysio.com

Rannsóknarverkefni Þorsteins til meistaragráðu kannaði áhrif þjálfunar hreyfikerfis öndunar á lungnarúmmál einstaklinga með langvinna þverlömun. Eftir útskrift gekk Þorsteinn til liðs við K!M Endurhæfingu en á meistarastigi stundaði Þorsteinn einnig klínískt nám á stofunni.


Starfsferill: 
K!M Endurhæfing 2022 - núverandi 
Grensásdeild Landspítala Sumar 2021

 

20220311_142148_edited_edited_edited.jpg

Nanna Yngvadóttir, MSc Sjúkraþjálfun
Sími: 517- 0400 - Netfang: Nanna@kimphysio.com

Nanna útskrifaðist sem sjúkraþjálfari frá Háskóla Íslands árið 2022 og hefur verið hluti af teymi K!M Endurhæfingar síðan. Þar áður stundaði Nanna klínískt nám undir handleiðslu Hörpu hjá Kim Endurhæfingu.


Starfsferill: 
K!M Endurhæfing 2022 - núverandi  

Kim%20De%20Roy_headshot_edited.jpg

Kim De RoyMSc. Sjúkraþjálfun - Framkvæmdastjóri

Sími: 517- 0400 - Netfang: kim@kimphysio.com

 

Kim útskrifaðist með MSc gráðu í Rehabilitation Science and Physiotherapy frá  Kaþólska Háskólanum Leuven, í Belgíu árið 1999. Einnig er hann með MSc  gráðu í Education - Rehabilitation Sciences and Physiotherapy og útskrifðist sem stoðtækjafræðingur árið 2002. Hann er með framúrskarandi þekkingu á þjálfun einstaklinga sem nota gerviútlim og býður upp á þjálfunarmeðferðir sem gera þeim kleift að ná sem bestum árangri með sínu stoðtæki.  

 

Kim veitir þeim sem hafa hlotið höfuð- og hálsáverka ráðgjöf og þjálfun. Hann er sérfræðingur í notkun NeckSmart kerfisins.

Þjálfun

29 Hilmar Andrew McShane - PR-4.jpg

Hilmar Andrew McShane - BSc. Íþróttafræði

Sími: 517- 0400 - Netfang: hilmar@kimphysio.com

Hilmar  er útskrifaður íþróttafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík.

 

Hilmar stundaði meistaranám við Háskólann í Reykjavík að sérhæfa mig í íþróttavísindum og þjálfun. BSc verkefnið hans fjallaði um styrktarþjálfun barna í knattspyrnu að unglingsaldri. Hann hefur stundað knattspyrnu frá ungum aldri og er leikmaður Gróttu í knattspyrnu. Markmiðið hans er að nýta reynslu og þekkingu til þess að hjálpa öðrum að ná markmiðum sínum hvað varðar líkamlegt hreysti og almenna heilsu.

 

Ráðningar standa yfir.

Við leitum að framúrskarandi og metnaðarfullum sjúkraþjálfurum. Ef þú hefur áhuga á að ganga til liðs við okkur sendu þá tölvupóst á kim@kimphysio.com eða harpa@kimphysio.com

Kynntu þér starfslýsingu hér: 

bottom of page