top of page

Acerca de

Run Training Room.JPG
Wellbeing-carousel1.jpg

LÍFSSTÍLL OG VELLÍÐAN

„Snemmbær uppgötvun á meiðslahættu, hlutlægt mat, forvarnir og árangursmiðuð þjálfun eru afgerandi þættir í vellíðan starfsmanna, fyrirbyggingu veikinda, eða til styttingar á veikindafjarveru.“


Við hjá K!M Endurhæfingu bjóðum upp á markvissa, mælanlegra þjálfun til að bæta líkamlega og andlega vellíðan.

SurveyImage400.png

Þarfagreining sem gefur þjálfara innsýn í meiðslasögu, markmið og daglegar þarfir/rútínur viðkomandi.

demo.hylyght.com_sporters_80d2c3f2-2706-41f2-9913-b7fcd01e7004_b15a124c-...-1-1024x610.png

 

Líkamlegar mælingar eru alfarið byggðar á viðurkenndum, rannsökuðum aðferðum í gegnum HYLYGHT. Útkoma mælinganna eru nýttar í skipulagningu  (fjar-)þjálfunar.

 

Hreyfigreining á SENSOPRO metur jafnvægi, styrk og samhæfingu.

 

Markmið áætlunarinnar er að vera með heildstæða þjálfun með áherslu á að styrkja einstaklinginn á þeim sviðum sem vantar upp á; jafnvægi, styrk, liðleika og samhæfingu. Allt sem þarf til þess að byggja upp góðan grunn til þess að takast á við markmið, daglegar þarfir/rútínu sem og tryggja almenna vellíðan. Persónulega sérsniðin nálgun í faglegu og þægilegu umhverfi.

Keep in motion background
IMG_2535
IMG_2533
IMG_2531
IMG_2509
IMG_2514
K!M_005
SensoPro

Óskaðu eftir tilboði í sérsniðna þjálfunaráætlun

Takk fyrir!
bottom of page