ÁRANGURSTENGD ENDURHÆFING
OPNUNARTÍMI: 8:00 - 17:00
SÍMI: 517-0400
![]() | ![]() | ![]() |
---|---|---|
![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
Sjúkraþjálfarar fyrirtækisins sinna allri almennri sjúkraþjálfun og leggja metnað sinn í að sérhæfa sig á hinum ýmsu sviðum.
Við erum skipuð sérhæfðu og metnaðarfullu starfsfólki sem leggur áherslu á faglega og framúrskarandi þjónustu.
Við sérhæfum okkur í sjúkraþjálfun og endurhæfingu þar sem stuðst er við nýjustu tækni og árangurstengdar hlutlægar mælingar.
Vinsamlegast kynnið ykkur eftirfarandi upplýsingar um beiðni um sjúkraþjálfun, gjaldskrá, persónuvernd og almennar leiðbeiningar.