TEYMISVINNA

Team Meeting

Þverfagleg teymisvinna er mikilvæg, því hún gerir okkur kleift að hámarka árangur og getu þeirra sem treysta á sjúkraþjálfun og endurhæfingu til að ná bata eftir slys eða önnur áföll. Við byggjum þjónustu okkar á nánu samstarfi við starfsfólk Heilsuverndar og Heilsugæslunnar Urðarhvarfi. Við tryggjum þannig þverfaglega og heildræna nálgun í umönnun okkar skjólstæðinga.

Teymi er skilgreint sem hópur fólks sem vinnur að sameiginlegu markmiði með því að sameina hæfileika sína og sérþekkingu. Vinnulag innan teyma er mismunandi og segja má að hvert teymi starfi sjálfstætt og sérhæfi sig sérstaklega hvert á sínu sviði. Teymi sérfræðinga sérhæfir sig meðal annars í:

Multidis.png

Bráðalækningum

Lyf- og öldrunarlækningum 

Lyf- og hjartalækningum

Næringarráðgjöf

Sálfræðiráðgjöf

Markþjálfun og streituráðgjöf

o.fl.

Jon%20Magnus_edited.jpg

Jón Magnús Kristjánsson

Bráðalækningum

AnnaBjorg-1.jpg

Anna Björg Jónsdóttir

Lyf- og öldrunarlækningum

Ragna.JPG

Katrín Ragna Kemp Guðmundsdóttir

Lyf- og hjartalækningum

Elisabet4.jpg

Elísabet Reynisdóttir

Næringarráðgjöf

Jóhanna Kristín Jónsdóttir.jpg

Jóhanna Kristín Jónsdóttir

Sálfræðiráðgjöf

Capture.JPG

Aldís Arna Tryggvadóttir 

Markþjálfun og streituráðgjöf